Greinarnar hér fyrir neðan eru allar fengnar á www.timarit.is og eru aðgengilegar án endurgjalds. Þær fjalla ýmist beint um Þingholtin eða Reykjavíkurborg þar sem Þingholtin koma við sögu.
- 1903: Reykjavík í krók og kring (Kvennablaðið 30. apríl)
- 1929: Hverfi Reykjavíkur og íbúatala þeirra síðan um aldamót (Lesbók Mbl. 17. nóvember)
- 1930: Reykjavík árið 1830 (Fálkinn 25.-26. tbl. – Alþingishátíðin)
- 1937: REYKJAVÍK. Þættir og myndir úr sögu bæjarins 1786—1936 (Fálkinn 13. nóvember)
- 1949: “Á fimtíu ára afmæli sínu var Reykjavík Torfbæjaborg” (Lögberg 8. desember)
- 1952: Vindmylnurnar í Reykjavík settu sinn svip á bæinn (Lesbók Mbl. 16. mars)
- 1958: Landamerkjadeila milli Arnarhóls og Reykjavíkur (Lesbók Mbl. 28. september)
- 1959: Fróðleiksmolar: Íbúum Þingholtanna hefur stórfækkað síðustu 20 árin (Vísir 20. mars)
- 1969: Umhverfi Tjarnarinnar varðveitist óbreytt (Morgunblaðið 4. maí)
- 1970: Gata landnámsmannsins (Morgunblaðið 9. desember)
- 1972: Þingholtsstræti (Morgunblaðið 27. janúar)
- 1972: Manninum er nauðsyn að vera í jákvæðu tilfinningalegu sambandi við umhverfi sitt (Þjóðviljinn 1. október)
- 1974: Hvað veistu um borgina þína? (Alþýðublaðið 12. maí)
- 1976: Hverfið var dáið en hefur hlotið nýtt líf (Vísir 8. ágúst)
- 1978: Töfrarnir höfðu gripið (Þjóðviljinn 14. október)
- 1988: Á göngu með Guðjóni (Helgarpósturinn 18. febrúar)
- 1988: Hannes Hafstein og hús skáldsins (Lesbók Mbl. 15. október)
- 1989: Steinhlaðnir torfbæir og reisuleg timburhús (Þjóðviljinn 15. júní)
- 1992: Helgi mislingasmali (Lesbók Mbl. 30. maí)
- 1994: Hverfi hverfanna (Eintak 3. mars)
- 1994: Frá Löngustétt til Fjörgynjar (Eintak 7. júlí 1994)
- 1995: Indæla Reykjavík (Tíminn 1. júlí)
- 1995: Rölt um Þingholtin (Vikublaðið 18. ágúst)
- 1999: Fín hverfi, rík hverfi, listræn hverfi, þroskuð hverfi… (Dagblaðið Vísir – DV 22. janúar)
var _gaq = _gaq || []; _gaq.push(['_setAccount', 'UA-38855006-1']); _gaq.push(['_trackPageview']);
(function() { var ga = document.createElement('script'); ga.type = 'text/javascript'; ga.async = true; ga.src = ('https:' == document.location.protocol ? 'https://ssl' : 'http://www') + '.google-analytics.com/ga.js'; var s = document.getElementsByTagName('script')[0]; s.parentNode.insertBefore(ga, s); })();