Hús gamla Verzlunarskólans
Húsið við Þingholtsstræti 37 var tekið í notkun árið 1962, framkvæmdir hófust þó árið 1960. Það var Verzlunarskóli Íslands sem lét reisa bygginguna. Lesa má fróðlega lýsingu á henni í greininni Verzlunarskóli Íslands 60 ára úr Alþýðublaðinu 15. október 1965. Önnur afmælisgrein hér af sama tilefni.
Verzlunarskólinn flutti úr Þingholtsstræti 37 árið 1986 í nýtt húsnæði við Ofanleiti.
Kvennaskólinn í Reykjavík nýtir bygginguna nú – og er húsnæðið í daglegu tali kallað Uppsalir.
Verzlunarskólinn – Mynd frá 1965
1980: Versló 75 ára (grein)
var _gaq = _gaq || []; _gaq.push(['_setAccount', 'UA-38855006-1']); _gaq.push(['_trackPageview']);
(function() { var ga = document.createElement('script'); ga.type = 'text/javascript'; ga.async = true; ga.src = ('https:' == document.location.protocol ? 'https://ssl' : 'http://www') + '.google-analytics.com/ga.js'; var s = document.getElementsByTagName('script')[0]; s.parentNode.insertBefore(ga, s); })();