Hannesarholt tekur forskot á nýjársopnum laugardaginn 4.janúar kl.17 með því að bjóða velkominn í hús öndvegis Strengjakvartett undir stjórn Stefáns Arnar Arnarsonar sellóleikara, sem flytur gestum valdar perlur rokksögunnar í áhugaverðum útsetningum Stefáns og annarra. Nánar um tónleikana hér til hliðar.