Vordagskráin okkar er nýkomin úr prentun og farin í dreifingu um borg og bí. Endilega kynnið ykkur hana og mætið sem oftast til að njóta viðburða og veitinga í okkar fallega húsi. Þær breytingar hafa orðið á prentaðri dagskrá að við bætist Samsöngur 15.mars í umsjá Kristínar Valsdóttur og Ragnheiðar Haraldsdóttur, og Kvöldstund með Valgarði Egilssyni og Katrínu Fjeldsted frestast til 13.apríl.

hh.vordagskrá2015