Kristín Valsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir taka á móti söngelskum gestum Hannesarholts sunnudaginn 15.mars kl.15:00 Hér í húsi er mikil tilhlökkun vegna samsöngsins, enda höfum við skemmt okkur vel með þeim báðum áður. Því miður vantar inná prentaða vordagskrá þennan viðburð, en við þurfum að vera þeim mun duglegri að láta það berast.