Laugardaginn 23.maí kemur þessi fríði hópur sænskra kórkvenna í heimsókn og syngur með íslenskum kórsystrum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur sænsk og íslensk kvennakóralög á tónleikum sem hefjast kl.14. Miðasala a midi.is