Í kvöld klukkan 20.00 mun Dagný Kristjánsdóttir segja frá nýútkominni bók sinni sem nefnist Bókabörn, og er tilnefnd til íslensku bókaverðlaunanna í ár. Miðar á þennan viðburð eru á www.midi.is