Sunnudaginn 15. desember klukkan 15.00 mun Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona segja skemmtilega jólasögu í fylgd þeirra Monicu Abendorf, hörpuleikara og Alexandru Chernysova sópransöngkonu.

Falleg og skemmtileg jólastund fyrir unga sem aldna.

Miðasala fer fram á www.midi.is

Hægt að er koma í veitingastofur á undan í kafffiveitingar og eða jólaplatta en best er að panta borð í síma 511-1904