Menningardagskráin fyrir vorið er á leið í prentun og verður tilbúin til dreifingar eftir fáeina daga. Við stóðumst samt ekki mátið að deila henni með ykkur enda erum við sérlega ánægð með þann fjölda flotta viðburða sem gestir okkar í Hannesarholti geta sótt næstu mánuði.

Allar nánari upplýsingar um hvern viðburð fyrir sig verður að finna hér á heimasíðunni í viðburðadagatalinu og facebook síðunni okkar.