Hannesarholt fær góða gesti á Barnamenningarhátíð sem syngja með börnum og segja sögur. Gréta Salóme syngur með gestum kl.15 á sumardaginn fyrsta og Ólöfu Sverrisdóttir segir sögur af Sólu Grýludóttur kl.16. Þær endurtaka leikinn sunnudaginn 24.apríl. Laugardaginn 23.apríl mætir Áslaug Jónsdóttir kl.14 og 16 með skrýmslabækurnar sínar. Allir velkomnir, frítt inn í boði Barnamenningarhátíðar.