Hannesarholt steig formlega fram sem Heimili Heimsmarkmiðanna í september 2024. Við skipulögðum átta glæsilega fundi um mikilvæg málefni. Skýrslan er nú tilbúin og hægt er að nálgast hana hér (smellið).