Verið velkomin í Hannesarholt / Welcome to Hannesarholt

Nýjustu fréttir frá Hannesarholti

artwork

Elísabet Ásberg - Leiðsögn um sýninguna Kjarni

Opnað fyrir umsóknir vegna málverkasýninga í Hannesarholti. Umsóknarfrestur er til 20.febrúar. Fyrst og fremst er gert ráð fyrir sýningarrými í veitingastofum Hannesarholts á 1.hæð á Grundarstíg 10. Sýningar standa alla jafna yfir í 3 vikur og miðað er við sölusýningar. Umsækjendur sendi póst á hannesasarholt@hannesarholt.is merkt UMSÓKN UM MYNDLISTARSÝNINGU 2024.

Umsókn um myndlistarsýningar

blekmálverk

Kjartan Ari Pétursson - Leiðsögn um sýningu

Söngvinur situr í söngstuði

Syngjum saman í Hannesarholti veturinn 2023-2024

Næstu viðburðir í Hannesarholti

Syngjum saman í Hannesarholti með Þórunni Björnsdóttur

20/4/2024 kl. 14:00

Á inniskónum: Floni & Magnús Jóhann

20/4/2024 kl. 20:00

Björg Brjánsdóttir í Hannesarholti

25/4/2024 kl. 20:00

Two musicians sitting on steps

Minning um sumar - tónleikar

27/4/2024 kl. 15:00