Íslendingar eiga góðan aðgang að ýmis konar fróðleik um liðna tíð sem hefur ekki eingöngu sögulegt gildi heldur getur líka gagnast í vangaveltum varðandi framtíðina.

Á þessum vef er hægt að fá svolitla hugmynd um Reykjavík fyrri tíma, Hannes Hafstein og samtímamenn hans.