Sunnudaginn 6. febrúar 1944 birtist í Lesbók Morgunblaðsins grein eftir dr. Magnús Jónsson prófessor um 40 ára afmæli innlendrar stjórnar. Greinina er að finna hér að neðan í þremur hlutum.