Stjórnar- og menningarráðsmeðlimir Hannesarholts

Stjórn:

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, formaður

Salvör Jónsdóttir, meðstjórnandi

Tanya Zharov, meðstjórnandi

Guðmundur Hálfdánarson, fulltrúi menningarráðs

Ingólfur Guðmundsson, meðstjórnandi, fulltrúi hollvina

Varastjórn:

Stefán Örn Stefánsson

Arnór Víkingson

Gunnar St. Ólafsson, fulltrúi hollvina

Stjórn Hannesarholts skipar fjóra aðila í menningarráð. Hver fulltrúi er tilnefndur til 2ja ára í senn. Menningarráð er stjórn og framkvæmdastjóra Hannesarholts til ráðgjafar um stefnumörkun og skipulag menningarstarfsemi stofnunarinnar.

Menningarráð:

Þórður Magnússon

Guðmundur Hálfdánarson

Eva María Jónsdóttir