Baðstofan

Fyrir allar kynslóðir

UM BAÐSTOFUNA

Baðstofan er fjölnota rými sem hentar fyrir óformlega viðburði, námskeið, ráðstefnur, sýningar eða móttökur. Þess á milli er risloftið ævintýralegt leikherbergi fyrir börn og fullorðna.

Athugið að takmörkuð lofthæð er í rýminu.

Hægt er að skoða Baðstofuna betur hér

Yfirlit yfir baðstofuna, það er drasl út um allt