Hvíta Herbergið

Fundar- og veisluaðstaða fyrir allt að 10 manns

UM HVÍTA HERBERGIÐ

Hvíta herbergið er bjart og stílhreint og má raða upp eftir þörfum. Herbergið tekur 10 manns við borð og hentar vel fyrir ýmis konar fundi eða smærri samkomur.

Hægt er að leigja með eða án veitinga í formi kaffisopa og heimabakaðra kræsinga eða vandaðs hádegis- eða kvöldverðar.

Í herberginu er þráðlaust net, flatskjár. Í boði eru einnig tússtafla, flettitafla eða PC tölva sé þess óskað.

Hægt er að skoða Hvíta herbergið betur hér

Yfirlit yfir hvíta herbergið