Fundir og vinnuaðstaða 

Í Hannesarholti höfum við góða reynslu af að taka á móti fundahópum af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum uppá fyrirtaks aðstöðu í fallegu umhverfi og sjáum að sjálfsögðu einnig um allar veitingar fyrir fundagesti. Nánari upplýsingar um veitingar og verð er að finna hér.

Á annarri hæð er að finna tvö fundaherbergi sem hvort um sig rúma allt að 10 manns. Í 100 fm viðbyggingu, Hljóðbergi, rúmast allt að 80 manns í sæti eða 50 manns við fundaborð. Í öllum fundaherbergjum er aðgangur að skjávarpa, þráðlausu neti og flettitöflu.

Fundaraðstaða leigist ýmist hálfan dag frá kl. 8-12 / 13-17 eða heilan dag frá kl. 8-17.

 

VERÐLISTI – LEIGA

VIRKIR DAGAR
Hálfur dagur Heill dagur Kvöld Dagur+kvöld Auka klst.
08.00-12.00 8.00-17.00 18.00-23.00 8.00-23.00
13.00-17.00
Hljóðberg kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 59.000 kr. 91.000 kr. 12.000
1 fundaherb. kr. 17.000 kr. 28.000 kr. 28.000 kr. 39.000 kr. 6000
2 fundaherb. kr. 28.000 kr. 39.000 kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 8000
Öll 2. hæð kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 59.000 kr. 91.000 kr. 12.000
Veitingastofur kr. 59.000
Allt húsið kr. 150.000 kr. 110.000 kr. 200.000 kr. 25000
Hljóðberg - fyrirlestraruppröðun

Hljóðberg – fyrirlestraruppröðun

Vinsamlega hafið samband á hannesarholt@hannesarholt.is ef óskað er eftir því að bóka fundaraðstöðu.