Málþing / fyrirlestrar (talks)
Verkir: til þrauta eða þroska?
HljóðbergHvernig heilsast þjóðinni ? Góð heilsa og farsælt líf ! - ekkert er einstaklingnum jafn mikilvægt. En hvað er góð heilsa ? og hvenær er heilsan ekki góð ? Hver ákveður það og á hvaða forsendum - Einstaklingurinn ? Samfélagið ? Heilbrigðiskerfið ? Eru Íslendingar og íslenskt samfélag að stefna í rétta “heilsuátt” ? Í vetur mun Hannesarholt bjóða upp á röð fyrirlestra þar sem fjallað verður um heilsu og heilsuleysi frá ýmsum sjónarhornum. Að fyrirlestri loknum býðst hlustendum að verða þátttakendur í vonandi líflegri og uppbyggjandi umræðu um málefnið.
Heimspekispjall – Lýðræði á öllum sviðum.
N.k mánudagskvöld er komið að öðru "Heimspekispjalli "af þremur sem [...]
“Hvernig heilsast þjóðinni?” Fæðingar fyrr og nú
HljóðbergHeilbrigðiserindi í samfélagslegu samhengi í umsjón Arnórs Víkingssonar læknis, sem [...]
Heimspekispjall – Beita íslenskir fjölmiðlar gagnrýninni hugsun?
Hljóðberg +1 moreMánudaginn 18. nóvember kl. 20.00 flytur Róbert Haraldsson, prófessor við [...]
Þjáning og seigla – að lifa af eða ekki.
HljóðbergSársauki er óumflýjanlegur, þjáningin er valkostur er yfirskrift fyrirlestrar sem [...]
Dagskrá um íslensk kventónskáld
HljóðbergUna Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður á Rás eitt, flytur erindi um [...]
HVERNIG HEILSAST ÞJÓÐINNI? Inflúensa: hin dularfulla og ógnvænlega farsótt
HljóðbergMagnús Gottfreðsson prófessor í smitsjúkdómum. Árlega berast tilkynningar um að [...]
Vandi íslensks lýðræðis: Starfsvenjur, kosningaloforð og þjóðar – atkvæðagreiðslur
HljóðbergEnn á ný hafa vaknað spurningar um vandamál og styrkleika [...]