Tónleikar (Concerts)
Hrafnar þjóðlagasveit
HljóðbergHrafnar gefa sig út fyrir að vera þjóðlagasveit og bendir hljóðfæraskipan hennar sannarlega í þá átt; banjó, mandólín, kontrabassi, gítar, flautur, munnhörpur, trommur og ásláttur allskonar.
Tónar í haustlitum
HljóðbergFjölbreyttir tónleikar með söngkonum úr Domus Vox og góðum gestum. [...]
Ljóðasöngur í Hannesarholti
HljóðbergTónleikaröð í samstarfi við Gerrit Schuil píanóleikara, sem fær til [...]
Hrafnar
HljóðbergHrafnar mæta aftur í Hljóðberg föstudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20.00.
Kveðjusöngur farfuglanna, dúettar & sönglög
HljóðbergDúettar og sönglög eftir Mendelssohn, Schumann og Brahms
Ljóðasöngur í Hannesarholti
HljóðbergTónleikaröð í samstarfi við Gerrit Schuil píanóleikara, sem fær til [...]
Jól í kallafjöllum
HljóðbergGuðrún Ásmundsdóttir, leikkona segir skemmtilega jólasögu í fylgd tveggja engla. [...]
Tónleikar Agnesar Thorsteins mezzósópran
Sunnudaginn 3. Janúar kl. 16.00 heldur Agnes Thorsteins mezzosópran [...]
FLASHBACK – útgáfutónleikar Duo Ultima
HljóðbergÍ tilefni þess að út er kominn fyrsti geisladiskur dúettsins, undir titlinum FLASHBACK heldur dúettinn sérstaka útgáfutónleika í Hannesarholti þann 4. mars kl. 20.00.
Í návígi – Domenico Codispoti
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandÁ tónleikum sínum í Hannesarholti leikur Domenico Codispoti úrval af stuttum verkum eftir vel þekkt tónskáld, sem hann hefur í gegnum tíðina leikið oft sem aukalög. Þetta er aðgengileg og falleg efnisskrá og uppskrift að notalegu síðdegi, sem allir ættu að geta notið.