Syngjum saman

Hljóðberg

Klukkutíma söngstund fyrir almenning þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Vinkonuhópurinn Skotfjelagið og makar stjórna stundinni að þessu sinni. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr aðgangseyri.

kr.1000

Chet Baker and me – Kvartett Halla Guðmunds

Hljóðberg

Haraldur Ægir Guðmundsson kontrabassaleikar og tón/textaskáld hefur sett saman efnisskrá þar sem meðal annars er að finna hans eigin lög, útsett í anda Chet Baker. Kvartett Halla Guðmunds skipa auk hans Snorri Sigurðarson trompet/flugel horn, Agnar Már Magnússon piano og Böðvar Reynisson söngur.

kr.2500 – kr.3000

Tónleikar – Hrafnar

Hljóðberg

Sögur, grín og smitandi tónlist með hljómsveitinni Hröfnum. Hlöðver Guðnason, bræðurnir Georg og Vignir Ólafssynir og bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Allt gamalreyndir tónlistarmenn með langan feril að baki í hinum ýmsu hljómsveitum.

kr.3000

Bókaspjall – Undur Mývatns

Hljóðberg Grundarstígur 10, Reykjavík

Árni Einarsson líffræðingur og Unnur Jökulsdóttir rithöfundur segja frá undraheimum [...]

kr.1500

Syngjum saman

Hljóðberg

Sigurkarl Stefánsson menntaskólakennari og músíkant stjórnar fjöldasöng í klukkustund. Textar [...]

kr.1000

Bókakaffi til heiðurs Kristjáni Árnasyni

Hannesarholt veitingastofur 1.hæð

Bókakaffi til heiðurs Kristjáni Árnasyni þýðanda sem nýlega frá sér bókina Það sem lifir dauðann af er ástin. Viðburðurinn er í samstarfi Hannesarholts og þýðenda og túlka, sem bjóða uppá kaffi og kleinur. Ókeypis er á viðburðinn.