Hleð Viðburðir

Listasýningin „Ljóð í máli og myndum“ eftir Margret Schopka, hefst með opnun laugardaginn 12. júní kl.15:00-17:00 í Hannesarholti. Sendiherra Þýskalands hr. Dietrich Becker ávarpar gesti við opnunina.