BAÐSTOFAN
Baðstofan er fjölnota rými sem hentar fyrir óformlega viðburði, námskeið, ráðstefnur, sýningar eða móttökur. Þess á milli er baðstofan ævintýralegt leikherbergi fyrir börn og fullorðna.
Athugið að takmörkuð lofthæð er í rýminu.
SKOÐAÐU ÞIG UM Í BAÐSTOFUNNI
Skoðaðu þig um með hjálp Google Maps 360°mynda.