Næstu viðburðir
Fréttir og Tilkynningar
Enginn hádegismatur í dag vegna veðurs 6.febrúar
Hannesarholt opnar ekki í dag fyrr en kl.14 vegna veðurs. Það er því enginn hádegismatur í dag.
Hannesarholt býður til 12 ára afmælishátíðar 8.febrúar kl.16
Hannesarholt býður til 12 ára afmælishátíðar laugardaginn 8.febrúar kl.16. Allir velunnarar Hannesarholts eru velkomnir að njóta með okkur samveru, skemmtiatriða, spjalls og veitinga. Formleg opnun Hannesarholts var 8.febrúar 2013 og veitingaleyfið kom síðan 13.febrúar. [...]
Joris Rademaker – Þráin til vaxtar
Þráin til vaxtar Joris Rademaker 1.-19. febrúar 2025 Á sýningunni “Þráin til vaxtar” nálgast Joris Rademaker hugtökin vöxtur, hreyfing og tími út frá mismunandi sjónarhornum. Hugmynd að sýningunni kviknaði eftir heimsókn í Hannesarholt þegar [...]