Næstu viðburðir
Fréttir og Tilkynningar
Myndlistarsýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur: HIMNASENDING
HIMNASENDING nefnist málverkasýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur í Hannesarholti, sem stendur frá 30.ágúst til 17.september. Sýningin er sölusýning og opnunartími Hannesarholts er alla daga nema sunnudaga og mánudag kl.11.30-16.00 Verk Ragnheiðar voru framan af hugmyndaverk, mest [...]
Haustfögnuður Hannesarholts
Haustfögnuður Hannesarholts Við bjóðum þér á Haustfögnuð Hannesarholts 2024 til að gleðjast með okkur á nýju starfsári og þiggja veitingar frá Flóru veisluþjónustu. Við heiðrum Caroline Kellen, velgjörðarmann Hannesarholts, frá Anna-Maria and Stephen [...]
Neyslumynstur þróaðra landa hefur misjöfn áhrif í þróunarlöndum
Rannsókn frá Háskólanum í Sydney sýnir fram á að alþjóðleg viðskipti sem eru drifin af neysluhegðun fólks í þróuðum löndum hefur misjöfn áhrif á möguleika þróunarlanda til að ná heimsmarkmiðunum. Viðskiptin hafa jákvæð áhrif [...]