Næstu viðburðir
Fréttir og Tilkynningar
Kaffipása – myndlistarsýning Sigtryggs Bergs stendur yfir til 8.10
Sigtryggur Berg opnar myndlistarsýninguna "Kaffipása" í Hannesarholti, þann 19. september kl. 15:00. Sýningin er sölusýning og mun standa yfir til 08. október og verður til sýnis alla daga nema sunnudaga og mánudaga frá kl. [...]
Er hægt að klæða sig sjálfbært? Heimili Heimsmarkmiðanna
Evrópubúar henda 2 milljónum tonna af vefnaðarvöru á hverju ári. Á hverri sekúndu er sem samsvarar einum ruslabíl með vefnaðarvöru urðað eða brennt. Mörg okkar gefa óæskileg föt til góðgerðarverslana og fatasöfnunarbanka – en [...]
Myndlistarsýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur: HIMNASENDING
HIMNASENDING nefnist málverkasýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur í Hannesarholti, sem stendur frá 30.ágúst til 17.september. Sýningin er sölusýning og opnunartími Hannesarholts er alla daga nema sunnudaga og mánudag kl.11.30-16.00 Verk Ragnheiðar voru framan af hugmyndaverk, mest [...]