Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Visir25tbl_2601_1918_Tapast_gullur Í janúar árið 1918 var auglýst eftir gullúri, merktu R.H.  – Auðvelt er að geta sér til um að gullúrið hafi annað hvort tilheyrt Ragnheiði heitinni, eiginkonu Hannesar eða dóttur þeirra (f. 1903) sem einnig hét Ragnheiður.

Heimild:
Tapað – fundið. (1918, 26. janúar). Vísir bls. 4.