• Styðja hjálparsamtök sem aðstoða tekjuminni hópa.
 • Gefs það sem þið eruð ekki að nota.
 • Fátækt er til í hverju einasta landi. Yfir 8% af jarðarbúum lifa við hættulega mikla fátækt. Ljáið málstaðnum ykkar rödd.
 • Styða fyrirtæki sem greiða laun samkvæmt kjarasamningum.
 • Styða verkalýðsbaráttuna.
 • Spara pening.
 • Eyða ekki um efni fram.
 • Örlán til þróunnarlanda og kvenna – Microfinancing.
 • Standa vörðu um réttindi ykkar.
 • Styðja hjálparsamtök sem sinna matargjöfum til bágstaddra fjölskyldna.
 • Versla landbúnaðarvörur úr nærumhverfi.
 • Ekki henda mat. Frystið það sem þið notið ekki.
 • Kaupa „gallað“ grænmeti eða vörur búnar til úr „gölluðu“ grænmeti.
 • Minnka kjöt át og neysla dýraafurða.
 • Minnka matarasóun.
 • Ekki borða á hlaðborðum
 • Skammta rétt.
 • Minnka ofát.
 • Fara í bólusetningar og bólusetjið börnin ykkar.
 • Skrá sig sem líffæragjafa.
 • Gefa blóð.
 • Vera heima þegar þið eruð lasin.
 • Ganga rétt frá spilliefnum.
 • Vera meðvituð um áfengisneyslu og minnka.
 • Hætta að reykja.
 • Ekki vera hættuvaldur í umferðinni.
 • Öflug kynfræðsla.
 • Nota smokkinn.
 • Huga að líkamlegri og andlegri heilsu, styðjið aðra til að gera hið sama.
 • Göngutúrar.
 • Ekki nota nagladekk innanbæjar.
 • Njóta náttúrunnar.
 • Stunda líkamsrækt, sund og hreyfingu.
 • Vera félagslega virk.
 • Gefa bækur.
 • Skrá ykkur í ókeypis námskeuð á netinu.
 • Hjálpa yngri kynslóðum að læra.
 • Nýta sér menntunarsjóði verkalýðsfélaga.
 • Aldrei hætta að læra
 • Hjálpa nýbúum að læra íslensku.
 • Læra nýtt tungumál.

• Styðja jafnlauna baráttu kvenna.
• Styðja samtök sem berjast gegn kynbundnu ofbeldi.
• Vera á varðbergi gagnvart eigin fordómum.
• Gæta þess að heimilisverkin lenda ekki óhoflega á annan aðilann.

 • Helmingur jarðarbúa býr við óviðunandi hreinlætisaðstöður. Styðjið samtök sem eru að færa bágstöddum hreint vatn og hreinlætisaðstöður.
 • Ekki sóa vatni, jafnvel á Íslandi.
 • Verið meðvituð um vatnsneysluna á heimilinu.
 • Ekki kaupa „innflutt vatn“ í formi drykkja sem eru framleiddir erlendis.
 • Minnka notkun jarðefnaeldsneytis.
 • Vera meðvituð um orkunotkun og ekki vera orku-sóði.
 • Taka hleðslutæki úr sambandi.
 • Nota endurhlaðanlegar rafhlöður.
 • Fækka flugferðum.
 • Minnka notkun einkabílsins.
 • Styðja við bakið á ungu fólki.
 • Ef vara er grunsamlega ódýr þá er hún líklegast ekki sjálfbær og mögulega framleidd í þrælakistu.
 • Forða „fast-fashion“.
 • Þekka réttindi ykkar.
 • Styðja innlenda framleiðslu.
 • Versla fair-trade vörur.
 • Vera nýjungagjörn.
 • Styðja verkefni sem nota nýja tækni og vísindi.
 • Fræðast um nýjustu tækni og vísindi.
 • Nota nýja tækni til að minnka kolefnissporið.

• Vera á varðbergi gagnvart fordómum og ójöfnuði.
• Styðja við samtök sem styðja við jaðarsetta hópa.
• Versla við fyrirtæki sem sýna inngildingu (e. inclusion) í verki.

 • Verslið úr nærumhverfi.
 • Nýtið kosningaréttinn.
 • Gangið vel um opinber rými.
 • Nýta hringrásarhagkerfið.
 • Minnka notkun einkabílsins.
 • Nota almenningssamgöngur.
 • Nýta sér deilihagkerfið.
 • Verslið úr nærumhverfi.
 • Verslið vörur í litlum umbúðum og úr endurvinnanlegum efnum.
 • Minnkið sorpið.
 • Endurnýtið vörur.
 • Uppvinnsla (e. Upcycling).
 • Fullnýtið vörur.
 • Forðast að kaupa plast.
 • Skrá úrgang heimilisins.
 • Flokka rusl rétt.
 • Verslið „gallað“ grænmeti.
 • Kaupið sjálfbærar vörur
 • Verið meðvituð um uppruna og tengsl vörunnar sem þið kaupið.
 • Styðjið náttúverndarsamtök.
 • Gangið rétt frá öllum úrgangi.
 • Ekki nota einnota vörur.
 • Minnka pappírsnotkun.
 • Vera meðvituð um kolefnissporið og minnkið það.
 • Minnka notkun einkabílsins.
 • Flokka Rusl
 • Nýta sér hringrásarhagkerfið.
 • Forðist að kaupa vörur sem eru ekki framleiddar með sjálfbærum hætti, til dæmis vatnsfrekar landbúnaðarvörur frá löndum þar sem vatnsskortur.

• Minnkið úrgang, mikið magn af sorpi endar í sjónum.
• Minnkið örplast sem lendir í niðurfallinu t.d. með notkun þar til gerðra sýja og bolta.
• Kaupið fisk veiddan á sem sjálfbærasta máta.
• Kaupið frekar landeldis-fisk.
• Plokka.
• Minnka notkun hálkusalts.
• Ekki nota skaðleg efni sem enda í niðurföllum.

 • Minnkið pappírsnoktun.
 • Notið áburð spart.
 • Búið til vin fyrir skordýr í garðinum.
 • Ekki nota eiturefni.
 • Ættleiðið gæludýr frekar en að kaupa frá ræktanda.
 • Ekki keyra utanvegar.
 • Endurvinnið.
 • Styðjið moltugerð.
 • Styðjið verkefni eins og endurheimt votlendis.
 • Styðja hjálparsamtök sem hjálpa fólki í stríðshrjáðum löndum.
 • Nýta kosningaréttinn.
 • Gangið úr skugga um að vörurnar sem þið verslið styðja ekki stríðsrekstur.
 • Verið virk!
 • Gerast meðlimur í félagasamtökum.
 • Gerast Heimsmarkmiðaheimili.
 • Styðja alþjóðleg þróunnar- og hjálparsamtök.

Ert þú með tillögu um eitthvað sem mætti gera, bæta eða breyta varðandi heimsmarkmiðin. Sentu tillöguna þína til okkar.