VEITINGASTOFUR
Faðmlag frá fortíðinni

UM VEITINGASTOFUR
Veitingastofurnar hýsa matar-og kaffihúsagesti frá degi til dags. Bjartar, stílhreinar en hlýjar taka þær á móti gestum á fyrstu hæð Hannesarholts. Þær eru jafnframt til útleigu.

Í veitingastofunum má hýsa allt að 45 manns til borðs en einnig er hægt að rýma stofurnar fyrir standandi veislur.

Píanó og hljóðkerfi eru til staðar og myndlistarsýningar eru jafnan haldnar í veitingastofunum á 1.hæð.

SKOÐAÐU ÞIG UM Í VEITINGASTOFUNUM Á 1.HÆÐ
Skoðaðu þig um með hjálp Google Maps 360°mynda.