Sjálfbær orka
Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði
Helstu áskoranir
Tryggja orkuöryggi í landinu með því að tryggja jafnvægi framboðs og eftirspurnar á raforkumarkaði
Auka hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa með orkuskiptum í lofti, láði og legi
Jafna orkukostnað vegna dreifingar raforku og húshitunar á landsvísu
Tryggja lágmarkskröfur um afhendingaröryggi raforku um land allt
![7_Orka](https://hannesarholt.is/wp-content/uploads/2021/01/7_Orka.png)
![7_Orka](https://hannesarholt.is/wp-content/uploads/2021/01/7_Orka.png)
Sjálfbær orka
Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði
Helstu áskoranir
Tryggja orkuöryggi í landinu með því að tryggja jafnvægi framboðs og eftirspurnar á raforkumarkaði
Auka hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa með orkuskiptum í lofti, láði og legi
Jafna orkukostnað vegna dreifingar raforku og húshitunar á landsvísu
Tryggja lágmarkskröfur um afhendingaröryggi raforku um land allt