Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Magnús Pétursson bæjarlæknir sem bjó á Grundarstíg 10 1923-1928 átti stóra fjölskyldu og aðstoðar var  oft þörf í svo stóru húsi sem Grundarstígur 10 var. Oft var auglýst eftir aðstoð til árstíðabundinna starfa, hreingerninga o.fl.

Mbl.286tbl._1010_1923Vetrarstulka_oskast

Vísir75tbl.1505_1923_stulka_oskast

Visir91tbl._15.04.1924_Unglingsstulka_MP


Vísir105tbl.06.05.1924_Madur_stulka_hreing

Það var greinilega einhver sem bjó á Grundarstíg 10 og vantaði vinnu úti í bæ við hreingerningar, hugsanlega leigjandi.

Visir198.tbl.0910_1923_Stulka_hreingern

Heimildir:
Vetrarstúlka. (1923, 10. október). Morgunblaðið.
Stúlka óskast strax. (1923, 15. maí). Vísir.
Vinna. (1924, 16. apríl). Vísir.
Maður óskast. (1924, 6. maí). Vísir.
Vinna. (1923, 9. október). Vísir.