Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga
Það var greinilega töluvert um að verið væri að leigja út herbergi á Grundarstíg 10, enda húsið býsna stórt og áreiðanlega gott að drýgja tekjurnar með útleigu. Einnig var stundum óskað eftir meðleigjendum.
Heimildir:
Gott herbergi. (1923, 22. nóvember). Vísir.
Tvö stór kjallaraherbergi. (1927, 6. september). Vísir.
Skólapiltur. (1927, 23. september). Vísir.
Piltur. (1930, 1. nóvember). Vísir.