Gert verður hlé um stundarsakir á birtingu nýs efnis á síðu Hannesarholts. Vegna tafa þeirra sem orðið hafa á framkvæmd verkefnisins hefur vefstjóri síðunnar horfið til annarra starfa en áfram verður tryggt að lesendur fái notið aðgangs að því efni sem þegar er búið að safna saman.
Við vonumst til þess að sem fyrst megi halda áfram því verkið sem hafið var, ekki síst á þessu ári þegar
150 ár eru liðin frá fæðingu Hannesar Hafstein.
Með góðum kveðjum.
Aðstandendur Hannesarholts.