Á litlum lærdómshesti

jeg legg í „prófsins„ hyl.

Þótt alt mig annað bresti,

jeg eitt á samt: jeg vil.

 

Þótt lítt sje lærdómsnesti

í ljettum vitskumal,

þá er þar bitinn besti,

sá bitinn er: jeg skal.