Hannesarholt verður opið á Þjóðhátíðardaginn frá kl. 14.00 – 17.00. Það er tilvalið að líta við í húsi Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, fá sér kaffi og með því og anda að sér sögunni.