,,Gefum og gleðjumst“ var yfirskrift aðventufagnaðar í Hannesarholti þann 14. desember síðastliðinn, þar sem fjölmargir einstaklingar gáfu af  tíma sínum og hæfileikum öðrum til ánægju og gleði.    Meðal annars voru fluttar stuttar hugvekjur í tilefni jólanna og má hlýða á þær hér.   Einnig eru hér brot úr þeirri tónlist sem var flutt.   ENN ER TÆKIFÆRI FYRIR FÓLK AÐ LEGGJA SITT AF MÖRKUM TIL STUÐNINGS FJÖLSKYLDUMIÐSTÖÐINNI.  SÖFNUNINNI LÝKUR 6. JANÚAR.   VERTU MEÐ !

902 – 5100   er 1000 kr framlag til Fjölskyldumiðstöðvar Rauða krossins í Reykjavík

902 – 5150   er   500  kr framlag til Fjölskyldumiðstöðvar Rauða krossins í Reykjavík