Ágætu hollvinir og aðrir velunnarar. Maí er mættur og birtan færist í aukana með hverjum deginum. Ég vil byrja á því að auglýsa aðalfund Hannesarholts miðvikudaginn 29.maí kl.12. Allir velkomnir, venjuleg aðalfundarstörf.
Þann 30. maí kl. 16 er aðalfundur Hollvinafélags Hannesarholts, venjuleg aðalfundarstörf.