Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tónleikahald í Hannesarholti 2025-2026.
Hannesarholt býður upp á einstaka nánd við tónleikagesti í fullkomnum sal í hjarta borgarinnar. Gert verður hagstætt fyrirkomulag við listamennina þar sem að andvirði miðasölunar er skipt á milli Hannesarholts og flytjendur.
Öll eru hvött til að sækja um, óháð bakgrunni, aldri eða listrænni stefnu.
Fylla þarf út umsókn á google forms og senda inn listræna ferilskrá og tóndæmi ef að á við, á viðburðir@hannesarholt.is
Nánari upplýsingar er að finna hjá viðburðir@hannesarholt.is