Hannesarholt býður rithöfundum að lesa uppúr bókum sínum á völdum laugardagsmorgnum í vetur eins og síðasta vetur, kl.11.30-12.30 í samverustund tileinkaða bóklestri í Hljóðbergi Hannesarholts. Áhugasamir hafi samband á netfangið vidburdir@hannesarholt.is