
Jólaplatti Hannesarholts 2025
Hægeldaðar nautakinnar í jólasósu með múskatblómi og negul, bornar fram með rósmarín-kartöflumús
Reyktur silungur, óstakrem, piparrót, dill, capers og spínat – vafið í mjúkri pönnuköku
Stökkt rósakál
Rauðrófusalat með appelsínum og granateplafræjum
Bakaðar jólaglögg-gráfíkur með gráðaosti á baguette
Möndludesert með ávöxtum
5,900- kr
