Afmælisdagur Hannesar Hafstein er á morgun, 4.desember. Í Hannesarholti höldum við alltaf uppá afmælisdaginn með einhverjum hætti. Hollvinir Hannesarholts standa fyrir samkomu í tilefni afmælisdagsins kl.17, þar við fögnum deginum og þéttum raðirnar. Nýjir hollvinir einnir velkomnir, hægt að ganga í félagið á staðnum.
Hægt er að bóka sig í jólaplatta í framhaldi af afmælissamkomunni, sem hefst kl.18. Miðasala á jólaplattann hér: https://tix.is/…/jolaplatti-a-afmaeli-hannesar-hafsteins