Hleð Viðburðir

„Aftur í hring“ er sjálfstætt framhald af fyrri sýningu Hörpu Másdóttur á hringlaga málverkum þar sem hún heldur áfram að endurhugsa hinn hringlaga flöt með því að byggja upp, rífa niður, afmá og byggja upp á ný. Allt getur gerst í öruggu umhverfi hringformsins og hringnum er lokað.
Harpa verður á staðnum og veitir leiðsögn um sýningu sína á 18. febrúar kl. 12:30 & 21.febrúar kl.14-16.
Opið þri-lau milli kl.11:30-16:00

Upplýsingar

Dagsetn:
18/02/2023
Tími:
12:30 - 13:30
Series:
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map