Hleð Viðburðir

Tónlistarkonan Eydís Evensen gaf út sína fyrstu breiðskífu árið 2021 undir Sony (New York & Berlín) imprint XXIM Records. Síðan þá hefur hún spilað fjölda tónleika víða um Evrópu auk annarra heimsálfa og hlotið mikið lof fyrir.

Árið 2021 tók hún þátt í KEXP At Home Sessions streymistónleika sem hlaut flestu áhorf allra streymistónleika í KEXP tónleikaseríunni í COVID. Eydís hefur spilað í Royal Albert Hall í London, á ARTE Concert Festival í París þar sem hún spilaði í Gaîtè Lyrique ásamt heimsþekkta tónlistarmanninum Damon Albarn. Nýverið spilaði hún fyrir og heillaði hóp alþjóðlegra fagmanna í tónlistargeiranum á Eurosonic Festival í Groningen Hollandi.

Það eru stórir hlutir framundan hjá Eydísi 2023 svo ekki missa af einlægum og hjartnæmum tónleikum hennar í Hannesarholti 24. febrúar.

Upplýsingar

Dagsetn:
24/02/2023
Tími:
20:00 - 21:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map