Hleð Viðburðir
Canceled
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna eru tónleikunum aflýst.

DUO NORDEN

Einar Steen-Nökleberg piano
Anna Rögnvaldsdóttir, fiðla

Einar Steen-Nökleberg hinn margverðlaunaði og heimsþekkti norski pianisti og Anna Rögnvaldsdóttir fiðluleikari, fyrrum meðlimur Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Árósa og Stavanger, flytja tónlist alt frá miðöldum til vorra daga. Tónlist og umfjöllun um og eftir Snorra Sturluson, A. Corelli, W. A Mozart, L. van Beethoven, E. Grieg, P. Sarasate, Sveinbjörn Sveinbjörnson, og fleiri.

Einar Steen-Nöklaberg hefur hlotið öll verðlaun sem hægt er að fá í Noregi. Hann er riddari av St. Olafs orden, og hefur einnig hlotið margar viðurkenningar erlendis. Hann hefur farið í tónleikaferðalög um allan heim og gefið út yfir 50 hljómplötur, nú síðast á þessu ári, geisladisk með öðrum þekktum norskum pianista, Håvard Gimse, með sónötum eftir Grieg og Mozart. Hann hefur 862 860 hlustendur á Spotify í hverjum mánuði. Han var lengi professor bæði við Staatliche Hochschule fur Musik und Theater i Hannover i Þýskalandi, og við Tónlistarháskóla Noregs. Hann hefur leikið med hinum fremstu hljómsveitum í Noregi og erlendis, og er eftirsóttur sem kennari fyrir Masterclass bæði í Noregi, USA og annarsstaðar, meðal annars í Kína.

Anna Rögnvaldsdóttir hefur, eins og áður er sagt, spilað með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Árósa og Stavanger. Hún hefur spilað á mörgum tónleikum, bæði kammermúsikk og sóló, t.d með Foreningen Norden, sérstaklega í Noregi, Óslo og Hedmark. T.d með hollenska píanistanum Margerethe Stassen og nú í þrjú ár með Einar Steen-Nökleberg. Hún hefur staðið fyrir mörgum tónleikum með TÓNLIST GEGNUM TÍÐINA, með sínum prívatskóla og samverkamönnum. Norsk musikkforlag og Musikkhusets forlag hafa gefið út tvær bækur eftir hana. Fokus fiolin, og stutta ævisögu um norska heimsþekkta fiðlupedagóginn Maia Bang.

5.900 kr

Upplýsingar

Dagsetn:
15. september
Tími:
18:00 - 20:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map