2025-12-05T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Sigrún Ása Sigmarsdóttir
HANNESAHOLT
6.12.2025 – 14.1.2026
Sigrún Ása vinnur litríka list þar sem innblásturinn er kraftur náttúrunnar og sá styrkur sem lífið býr yfir, um leið og dregin er fram viðkvæmni og fínleiki. Hún hefur haldið fimm einkasýningar og tekið þátt í samsýningum.
Titill sýningarinnar Baráttukonur – með blóm í brjósti
vísar í von undir yfirborði og þann kraft og þunga
sem þarf til að rótin sé sterk og raddir heyrist.
Verkin eru flest unnin í tilefni Kvennaársins 2025
gerð með akríl, vatnslitum, bleki eða blandaðri tækni.

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top