Hér er að finna úrval rétta sem verða á boðstólum í Hannesarholti. Á hverjum degi verður hægt að fá súpu dagsins með nýbökuðu brauði, fisk- eða kjúklingarétt og grænmetisrétt. Allir réttir eru bornir fram með hrísgrjónum Hannesarholts og fersku salati.

Súpur

Afrísk súpa

Blómkálssúpa

Kjötsúpa

Minestronesúpa

Persnesk byggsúpa

Spergilkálssúpa

Súpa með sætum kartöflum og gulrótum

Sveppasúpa

Tómatsúpa

Fisk- og kjúklingaréttir

Indverskur kjúklingur

Kjúklingur með persnesku eggaldini

Lax à la Ali

Marókkskur kjúklingur

Parísarkjúklingur

Persneskur selleríkjúklingur

Tikka Masala kjúklingur

Toskanakjúklingur

Tælenskur karrýkjúklingur

Þorskur með óvæntri fyllingu

Grænmetisréttir

Blómkáls- og sveppapasta

Fylltur kúrbítur

Gratín með kjúklingabaunum og þistilhjörtum

Grænar linsur með sætum lauk

Grænmetislasagna

Grænmetiskarrýréttur

Grænmetispottréttur frá Mið-Austurlöndum

Kartöflu- og svepparéttur

Kryddaðar bakaðar kartöflur

Unaðslegt eggaldin

Verðlisti

Kaffi

Uppáhellt = 350 kr.

Te = 500 kr.

Brauð og kökur

Heimabakað brauð m. osti/sultu/hummus/mauki = 350 kr.

Hjónabandssæla = 850 kr.

Hrákaka = 850 kr.

Eplakaka = 850 kr.

Gulrótarkaka = 850 kr.

Smákökur/sætir bitar = 200 kr.

Aðalréttir

Fiskur/kjúklingur = 1.890 kr.

Grænmetisréttur =    1.790 kr.

Salatdiskur =        850 kr.

Súpa og brauð =        850 kr.

Súpa með mat =         600 kr.

10 miða kort: 15.200 kr.