Upplýsingar vantar um hús sem eitt sinn stóð á lóðinni nr. 36. Bandaríkin eiga lóðina.
Húsið í dagblöðum liðinna tíma
Upplýsingarnar hér á eftir eru engan veginn tæmandi en settar fram eftir bestu vitund. Allar leiðréttingar og viðbætur eru vel þegnar.
- 1927: 3-4 stúlkur geta fengið fæði í Þingholtsstræti 36, niðri. Forstofustofa til leigu á sama stað (augl.)
- 1941: Það tilkynnist ad jarðarför Sigmundar Þorsteinssonar, múrarameistara fer fram laugardaginn þann 23. ágúst, jarðað verdur frá Fríkirkjunni, og hefst med bæn ad heimili hins látna. Þingholtsstræti 36 klukkan 3 eftir hádegi. Aðstandendur (tilkynning)
- 1971: Bandaríkin eiga Laufásveg 21 og 23 og Þingholtsstræti 36 og 34, samtals 1.394 fermetra (grein).