Ragnheiður Sigurðardóttir Lentz, einn afkomenda Hannesar Hafstein og eiginmaður hennar, Walter Lentz, færðu Hannesarholti góða gjöf á dögunum. Um er að ræða eftirprentun af málverki Hannesar Hafstein frá teiti í Menntaskólanum í Reykjavík. Verkinu hefur verið komið fyrir á 1. hæð hússins að Grundarstíg 10.
Þau hjónin eru í hópi hollvina Hannesarholts.