Hleð Viðburðir
Á fæðingardegi tónskáldsins Benjamins Britten og degi heilagrar Sesselíu, verndardýrlings tónlistarinnar, 22. nóvember, halda Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran og Gerrit Schuil píanóleikari upp á hundrað ára ártíð tónskáldsins með tónleikum í Hljóðbergi Hannesarholts, Grundarstíg 10 í Reykjavík. Tónleikarnir hefjast kl 21.00 og verða endurteknir sunnudaginn 24. nóvember kl 11.00. Efnisskráin endurspeglar sérstaklega hið frjóa samstarf tónskáldins við ljóðskáldið Wystan Hugh Auden m.a. með ljóðaflokkunum On this Island og Cabaret Songs.
Borðstofan er opin fyrir tónleikana á föstudag og hægt er að panta kvöldverð að hætti hússins.

Upplýsingar

Dagsetn:
22/11/2013
Tími:
21:00 - 22:30
Verð:
ISK2500
Viðburður Category:

Staðsetning

Hljóðberg