Hleð Viðburðir

Gunnar  Kvaran sellóleikari og Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari  einleikur og samspil.

Efnisskrá:   J.S.Bach: Svíta nr. 1 í G-dur BWV 1007 fyrir einleiksselló (1685-1750) GK J.Haydn: Dúett fyrir fiðlu og selló í D-dúr (1732-1809) Grażyna Bacewicz Kaprísa Polski fyrir einleiksfiðlu (1909-1969) Atli Heimir Sveinsson; Intermezzo úr ballettinum Dimmalimm (1938-) Þýskt þjóðlag: Blátt lítið blóm eitt er Herbert H.Ágústsson: Fimm íslensk þjóðlög. (1926-1989) Sof þú, mín Sigrún, Sofðu unga ástin mín, Sof þú, blíðust barnkind mín, Góð börn og vond, Tilbrigði um þjóðlagið Fuglinn í fjörunni.

Upplýsingar

Dagsetn:
19/03/2014
Tími:
20:00 - 22:00
Verð:
ISK2500
Viðburður Category:
Vefsíða:
midi.is

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg