Hleð Viðburðir

Ágúst Ólafsson syngur Jóhannes Brahms í röð ljóðasöngstónleika sem Hannesarholt heldur í samvinnu við Gerrit Schuil. Á efnisskránni verða 9 Lieder opus 32 og 4 ernste Gesänge opus 121.

Alls verða haldnir sex tónleikar í vetur í þessarri seríu. Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir og munu söngvararnir kynna dagskrána sjálfir.

Miða má kaupa hér

 

Upplýsingar

Dagsetn:
26/10/2014
Tími:
16:00 - 17:00
Verð:
ISK2500
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Gerrit Schuil

Staðsetning

Hljóðberg