Ljóðasöngur í Hannesarholti
01/03/2015 @ 16:00 - 17:00
| ISK2500Rannveig Fríða Bragadóttir og Gerrit Schuil flytja ljóðadagskrá eftir Franz Schubert. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð sem Hannesarholt heldur í samvinnu við Gerrit Schuil og ná yfir allan veturinn. Tónleikarnir eru þeir fjórðu af sex. Þann 29.mars syngur Hanna Dóra Sturludóttir verk eftir Mahler og 3.maí syngur Þóra Einarsdóttir verk eftir Richard Strauss.
Efnisskrá tónleikanna:
FRANZ SCHUBERT
An den Mond (Goethe)
Thekla (Schiller)
Im Freien (Seidl)
4 Lieder der Mignon (Goethe)
Heiss mich nicht reden
Nur wer die Sehnsucht kennt
So lasst mich scheinen
Kennst du das Land
Bertha´s Lied in der Nacht (Grillpatzer)
Der Zwerg (Collin)
Sei mir gegrüsst (Rückert)
Rastlose Liebe (Goethe)